miđ. 20. ágú. 2025 19:00
Ţessi stígvél verđa ađalmáliđ í haust.
Stígvélin sem verđa alls stađar í haust

Síđasta vetur voru gróf, upphá stígvél allsráđandi. Svokölluđu mótorhjólastígvélin voru notuđ viđ allt frá kvenlegum kjólum, ţröngum buxum og pilsum. Á tískupallinum fyrir veturinn hjá helstu tískuhúsum heims voru önnur stígvél ţó áberandi en ţađ voru ţröngu stígvélin. 

Ţessi stígvél eru há upp legginn og alveg ţröng. Hćgt verđur ađ nota ţau viđ kjóla, pils og ţykkar vetrarkápur ţegar kuldinn sćkir ađ. 

 

til baka