sun. 6. júlí 2025 15:53
Árásin átti sér stađ í Fógetagarđinum.
Enginn í haldi vegna stunguárásar

Enginn hefur veriđ handtekinn vegna stunguárásarinnar sem átti sér stađ í miđborg Reykjavíkur í gćr.

Máliđ er nú til rannsóknar hjá lögreglustöđ 1, ađ sögn Árna Friđleifssonar ađalvarđstjóra, í samtali viđ mbl.is.

Fórnarlamb árásarinnar er á batavegi eftir ađ saumađ var fyrir sáriđ og segir Árni stunguna hafa veriđ minniháttar miđađ viđ ađstćđur.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/07/05/thriggja_leitad_vegna_stunguarasar/

Óljóst hvort ađ lýst verđi eftir mönnunum

Ekki liggur fyrir hvort lýst verđi opinberlega eftir ţeim sem grunađir eru um verknađinn, en Árni segir máliđ vera í höndum rannsóknardeildar lögreglunnar.

Greint var frá ţví í gćr ađ lögregla, ásamt sérsveit ríkislögreglustjóra, hefđi veriđ međ mikinn viđbúnađ í miđborginni vegna árásarinnar. Ţrír menn veittust ađ einum manni og stungu hann í aftanvert lćriđ.

Leit stendur enn yfir ađ árásarmönnunum ţremur.

til baka