sun. 6. júlí 2025 13:15
Frá Donetsk svćđinu, 26. júní 2025.
Rússar segjast hafa náđ tveimur ţorpum á sitt vald

Stjórnvöld í Rússlandi segjast hafa náđ tveimur ţorpum í Austur-Úkraínu á sitt vald. Annađ ţorpiđ, Piddubne, er á Donetsk-svćđinu og hitt, Sobolivka, á Kharkiv-svćđinu.

Stjórnvöld í Úkraínu hafa ekki tjáđ sig um fullyrđingar Rússa.

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/06/30/putin_vilji_leggja_undir_sig_alla_ukrainu/

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/06/25/moguleiki_ad_russar_radist_a_fleiri_lond/

Hafa sölsađ undir sig mikiđ land

Fyrir stríđiđ bjuggu um 500 manns í Piddubne ţorpinu sem liggur ađeins sjö kílómetra frá landamćrum Dnipropetrovsk-svćđisins í Úkraínu.

Sobolivka ţorpiđ liggur um ţrjá kílómetra vestur af bćnum Kupiansk, utan svćđa sem Rússar segjast hafa yfirráđ yfir.

Í tveimur ađskildum fćrslum á Telegram sagđi rússneska varnarmálaráđuneytiđ herdeildir sínar hafa „frelsađ“ ţorpin Poddubnoye og Sobolevka, og notuđu rússneska stafsetningu fyrir heitin.

Rússar hafa ekki sölsađ undir sig meira landsvćđi í einum mánuđi en ţeir gerđu í júní síđan í nóvember á síđasta ári, samkvćmt greiningu AFP- fréttastofunnar á gögnum frá ISW (Institute for the Study of War).

til baka