Enska úrvalsdeildarfélagiđ Arsenal er nálćgt ţví ađ ganga frá kaupum á sćnska framherjanum Viktor Gyökeres.
Samkvćmt félagaskiptasérfrćđingnum Fabrizio Romano er Gyökeres búinn ađ ná samkomulagi viđ Arsenal um kaup og kjör.
Gyökeres mun ekki snúa aftur á ćfingar hjá Sporting eftir sumarfríiđ en Svíann langar burt frá félaginu.
Gyökeres hefur fariđ á kostum međ Sporting í Portúgal en hann skorađi 52 mörk og gaf 12 stođsendingar í öllum keppnum á síđustu leiktíđ.