sun. 6. júlí 2025 12:00
Hćkkun skrásetningargjalds krefst lagabreytinga

Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar-og háskólaráđherra, segist ekki hafa rćtt hćkkun skrásetningargjalda Háskóla Íslands (HÍ) eđa tekiđ afstöđu til ţeirra eins og stendur. Máliđ verđur ţó til umrćđu í vikunni.

Ţetta segir hann í samtali viđ mbl.is.

Háskólaráđ tók fjármál Háskóla Íslands fyrir á fundi sínum ţann 15. maí síđastliđin. Ţar komu fulltrúar frá HÍ sem greindu frá niđurstöđum útreikninga á raunkostnađi viđ nemendur fyrir áriđ 2024 sem og erindi um endurskođun skrásetningargjaldsins.

Hćkkunin í drögum fulltrúanna nemur um 105.000 krónum, ađ ţví er segir í bókun Andra Más, fulltrúa Röskvu í háskólaráđi. Ţessi hćkkun myndi ţýđa ađ skrásetningargjaldiđ yrđi 180.000 krónur í stađ 75.000 króna sem ţađ er nú.

Ţyrfti ađkomu ţingsins

Logi segir hćkkun skrásetningagjalda í Háskóla Íslands krefjast frumvarps og lagabreytinga.  

„Ţađ er alltaf eitthvađ sem kćmi til umrćđu inni í ţingi nćsta vetur og ţá er ţađ ţingiđ sem heimilar eđa heimilar ekki,“ segir Logi

„Ţađ ţarf frumvarp ţannig ađ ţetta er ekkert sem verđur skellt á án umrćđu eđa vandlauss undirbúnings,“ segir hann.

Hann segist hafa séđ ályktun Háskólaráđs og ćtli ađ rćđa máliđ á allra nćsta dögum innan síns ráđuneytis og hefur ekki tekiđ neina afstöđu. 

Ályktun háskólaráđs

Í fundargerđ háskólaráđs kemur fram ađ „rektorar opinberu háskólanna hyggjast senda menningar- nýsköpunar- og háskólaráđherra [drögin] ađ beiđni hans“

Hćgt er ađ lesa fundargerđina undir liđi 2c. hér

Stúdentahreyfingin Röskva vakti athygli á málinu í myndbandi sem birt var á samfélagsmiđlum hreyfingarinnar á dögunum. 

til baka