lau. 5. júlí 2025 17:46
Konan er fundin.
Konan sem leitađ var ađ er fundin

Konan sem sem lögreglan lýsti eftir fyrr í dag er fundin.

Ţetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. 

Ekkert hafđi spurst til konunnar síđan hún fór frá vinnustađ sínum á níunda tímanum í morgun og á sjötta tímanum í dag lýsti lögreglan formlega eftir henni.

Eins og fyrr segir ţá er hún nú fundin og lögreglan ţakkar kćrlega fyrir ađstođina. 

til baka