lau. 5. júlí 2025 16:38
Árásin átti sér stađ í Fógetagarđinum.
Stunguárás í miđbćnum

Lögreglan og sérsveit ríkislögreglustjóra voru međ viđbragđ í miđbć Reykjavíkur viđ Ađalstrćti á fjórđa tímanum í dag vegna stunguárásar. Einn var fluttur á bráđamóttöku.

Ţetta segir upplýsingafulltrúi lögreglunnar á höfuđborgarsvćđinu í samtali viđ mbl.is.

Samkvćmt upplýsingafulltrúanum hlaut viđkomandi ekki alvarlega áverka af árásinni.

Varđstjóri hjá slökkviliđi höfuđborgarsvćđisins segir í samtali viđ mbl.is ađ sjúkrabíll hafi veriđ sendur á vettvang, en gat ekki greint nánar frá af hverju.

Helena Rós Sturludóttir, samskiptastjóri ríkislögreglustjóra, segir í samtali viđ mbl.is ađ sérsveitin hefđi veriđ til ađstođar lögreglunnar á höfuđborgarsvćđinu í miđbćnum.

Fréttin hefur veriđ uppfćrđ.

til baka