fös. 4. júlí 2025 22:54
Bílvelta var á Krýsuvíkurvegi í kvöld.
Bílvelta á Krýsuvíkurvegi

Bílvelta var á Krýsuvíkurvegi á ellefta tímanum. 

Tveir voru fluttir af vettvangi með sjúkrabíl en ekki er vitað um alvarleika slyssins. 

Slökkviliðið gat ekki tjáð sig frekar um slysið að svo stöddu. 

 

til baka