Lára Björg Björnsdóttir er nýr verkefnastjóri miđlunar og samskipta hjá Háskólanum í Reykjavík.
Ţetta kom fram í fréttatilkynningu frá Háskólanum í Reykjavík.
Lára mun sinna verkefnum fyrir rektor HR og einnig samskiptasviđ háskólans, međ áherslu á almannatengsl og miđlun. Lára hefur ţegar hafiđ störf.
Lára Björg var áđur ađstođarmađur Katrínar Jakobsdóttur, fyrrverandi forsćtisráđherra, og ađstođarmađur ríkisstjórnar hennar síđastliđin sjö ár. Lára Björg hefur í gegnum tíđina starfsrćkt ráđgjafafyrirtćki á sviđi stjórnunar og markađsmála, starfađ í ýmsum fjölmiđlum, í einkageiranum og í utanríkisţjónustunni.
Lára Björg er međ BA-próf í sagnfrćđi frá Háskóla Íslands.