Stjórnvöld í Ţýskalandi kanna nú möguleikann á ađ kaupa loftvarnakerfi fyrir Úkraínu frá Bandaríkjunum.
Stefan Kornelius talsmađur ríkisstjórnarinnar stađfesti viđ fréttastofu AFP ađ frekari umrćđur muni eiga sér stađ, spurđur hvort ríkisstjórnin hefđi veriđ í sambandi viđ stjórnvöld í Bandaríkjunum um kaup á loftvarnakerfum.
Kornelius stađfesti einnig ađ Friedrich Merz kanslari Ţýskalands hefđi rćtt máliđ í símtali viđ Donald Trump Bandaríkjaforseta í gćr.
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/07/04/na_samkomulagi_um_ad_efla_loftvarnir_ukrainu/