Tónlistarkonan, TikTok-stjarnan og Íslandsvinurinn Addison Rae hitar upp fyrir Lönu Del Rey á tónleikum hennar á Wembley. Söngkonurnar sungu saman slagara Addison Rae Diet Pepsi og óútgefiđ lag Lönu Del Rey í gćr.
https://www.mbl.is/folk/frettir/2025/04/18/island_vekur_athygli_i_nyju_tonlistarmyndbandi/
Addison skaust fyrst á stjörnuhimininn á TikTok en hefur á síđasta ári haslađ sér völl í poppsenunni. Hún gaf út sína fyrstu plötu snemma í júní og hlaut lof fyrir. Ţá hefur fólk dáđst ađ henni fyrir hvernig henni hefur tekist ađ breyta ímynd sinni, frá TikTok-stjörnu í tónlistakonu sem er tekin alvarlega.
Hún heldur sjálf í sitt fyrsta tónleikaferđalag um Norđur-Ameríku, Evrópu og Ástralíu í ágúst.
Ónefnd tíunda plata
Lana Del Rey er nú á tónleikaferđalagi um Bretland og Írland. Hljómsveitin London Grammar og tónlistarkonan Banks hafa hitađ upp fyrir hana á fyrri tónleikum.
Tíunda plata söngkonunnar átti ađ koma út í maí og ćtla má ađ hún hafi ćtlađ ađ flytja plötuna á tónleikaferđalaginu. Tvö lög af plötunni hafa veriđ gefin út en útgáfu hennar hefur seinkađ. Upphaflega nafn plötunnar var Lasso, ţví var breytt í The Right Person Will Stay en nú er óljóst hvert nafniđ verđur og hvenćr ađdáendur megi búast viđ henni.