Katrín prinsessa af Wales á ţó nokkrar klassískar flíkur í fataskápnum og uppáhaldsfatamerki sem hún sćkir í aftur og aftur. Eitt ţessara merkja er frá ítalska tískuhúsinu Blazé Milano sem ţykir framleiđa ţá allra bestu jakka sem völ er á.
Hún hefur sést í ţessum sama jakka oft áđur og er greinilega hrifin af sniđi og efni. Jakkarnir frá Blazé kosta sitt en endast heillengi. Jakkarnir frá merkinu eru vel sniđnir og úr hágćđaefnum eins og ull, hör eđa silki. Jakkarnir kosta frá 250 ţúsund krónum og alveg upp í 350 ţúsund krónur.
Jakkarnir frá Blazé Milano ţekkjast á vösunum ađ framanverđu. Ţeir eru frábrugđnir öđrum og er saumurinn bogalaga. Ţessi lína heldur sér í öđrum fötum frá merkinu, hvort sem ţađ eru hnepptar peysur, leđurjakkar eđa vesti.
Merkiđ fćst ekki hér á landi heldur í stćrstu tískuborgum heims. Ţví ţarf ađ gera sér ferđ út fyrir landsteinana fyrir slíka fjárfestingu.