Söngkonan Olivia Rodrigo ţótti koma, sjá og sigra á bresku tónlistarhátíđinni Glastonbury á dögunum. Hún klćddist ađeins hvítu korseletti, međ áföstu ljósu blúndupilsi og grófum stígvélum frá Dr. Martens.
Korselettiđ er sérsaumađ af franska fatahönnuđinum Ludovic de Saint Sernin. Rodrigo var undir breskum pönkáhrifum og klćddist netasokkabuxum undir fínlegu blúndupilsinu.
„Olivia, ég veit hvađ Glastonbury skiptir ţig miklu. Gćrkvöldiđ var draumi líkast. Takk fyrir ađ hafa mig međ, ég elska ţig svo mikiđ,“ skrifađi Sernin um Rodrigo á samfélagsmiđlum eftir flutninginn.