sun. 6. júlí 2025 14:00
Amélie-hćgindastóllinn frá Saba
kemur međ ferskan og töfrandi blć inn á heimiliđ. Hann var hannađur af
Sergio Bicego og fćst í Módern. Hann kostar frá 334.000 kr.
Nokkrar leiđir til ađ fegra heimiliđ

Ljós tauáklćđi njóta vinsćlda um allan heim um ţessar mundir – ekki bara á Íslandi. Ţađ eru ţó ekki bara húsgögn úr tauáklćđi sem ţykja smart heldur hefur ljós viđur aldrei veriđ vinsćlli. Kastljósiđ beinist ađ ljósri eik, sem er ákveđinn léttir. Á dögunum kom ný Stockholm-lína frá Ikea en í henni var ađ finna fjöldann allan af ljósum eikar-húsgögnum sem slegist er um.

til baka