mán. 19. maí 2025 17:39
Börn Combs og barnsmćđur eru viđstödd réttarhöldin rapparans.
Mćtti slösuđ til réttarhalda Sean „Diddy“ Combs

Misa Hylton, barnsmóđir rapparans Sean „Diddy“ Combs, mćtti til réttarhaldanna yfir rapparanum til ađ styđja viđ bakiđ á 30 ára syni ţeirra Justin Combs, sem hefur veriđ viđstaddur réttarhöldin. Hún segist myndu gera allt ţađ sem sonur hennar biđur hana um.

Tónlistarmógúllinn Combs er ákćrđur fyrir kynlífsmansal og fjársvik gegn fjölda meintra fórnarlamba, sem og ađ hafa gagngert flutt fólk og ţvingađ á milli stađa til ađ stunda vćndi. Réttarhöldin fram í New York-borg.

https://www.mbl.is/folk/frettir/2025/05/14/mer_leid_skelfilega_med_sjalfa_mig/

 

Hylton, sem er slösuđ á fćti, setti inn fćrslu á Instagram ţar sem hún segir m.a.: „Ţegar ég slasađist hafđi ég valiđ ađ ná mér í friđi en ţegar sonur minn sagđi; mamma, ég ţarfnast ţín, ţá var ég til stađar međ göngugrind og allt. Ég er fyrst og fremst móđir, í alvöru, og ég er styrkur sonar míns og ţetta [veikindin] er bara ţađ sem er. Svo einfalt er ţađ.“

Hylton var viđstödd fyrstu tvo dagana af réttarhöldum rapparans en hann hefur neitađ öllum ákćruliđum.

https://www.mbl.is/folk/frettir/2025/05/05/rettarhold_yfir_sean_diddy_combs_hafin/

Auk Hylton og sonarins Justin, hafa móđir rapparans, Janice Combs, ađrir synir hans Quincy, 33 ára, og Christian, 26 ára, einnig mćtt, auk 17 ára tvíburadćtra Combs, D'Lilu og Jessie og 18 ára dóttur hans Chance.

Á fyrsta degi réttarhaldanna hörfuđu dćtur Combs út úr réttarsalnum á međan á vitnisburđi fylgdarmannsins Daniel Phillip stóđ, en hann sagđi myndrćnt frá kynferđislegum athöfnum á milli sín, Combs og fyrrverandi kćrustu Combs, Cassie Ventura, sem er ein fórnarlamba í málinu.

View this post on Instagram

A post shared by Misa Hylton (@misahylton)

 

E News

til baka