mán. 19. maí 2025 20:16
Húsiđ er heillandi, lítiđ en persónulegt.
Lítiđ sjómannshús til leigu í Bolungarvík

Yfir hundrađ ára gamalt klassískt sjómannshús í Bolungarvík er auglýst til leigu á vefsíđunni AirBnb. Húsiđ er heillandi, málađ í ljósbláum lit og međ hvítu ţaki. Eitt svefnherbergi er í húsinu međ tvíbreiđu rúmi en einnig er svefnsófi í stofunni.

Húsiđ er uppgert í fallegum sveitastíl. Útsýniđ nćr yfir sjóinn en einnig til fjalla. Frá svefnloftinu nćr útsýni yfir friđlandiđ á Hornströndum. Eldhúsiđ er vel búiđ međ eldavél, ofni, ísskáp, örbylgjuofni og kaffivél.

 

til baka