mán. 19. maí 2025 13:32
Spánverja lifa ekki allir í sátt viđ ferđaţjónustuna.
Fyrirskipa Airbnb ađ fjarlćgja eignir

Ríkisstjórn Spánar hefur fyrirskipađ Airbnb ađ fjarlćgja 65.000 eignir af síđu sinni en ađ sögn spćnskra yfirvalda eru eignirnar auglýstar á ólögmćtan máta.

Spćnska samsteypustjórnin sem samanstendur af Sósíalistaflokknum ásamt bandalagi ýmissa flokka á vinstri vćngnum hefur lengi barist gegn ţví ađ íbúđir séu auglýstar á Airbnb og hafa taliđ ţađ skađa almenna húsnćđismarkađinn í landinu. 

Pablo Bustinduy, spćnskur ráđherra neytendamála, hefur nú tilkynnt ađ Airbnb brjóti í bága viđ reglur um auglýsingar fasteigna og segir ađ hann hyggist bregđast viđ óreiđunni og lögleysunni sem ţar fái ađ viđgangast, og nái ţar međ ađ efla ađgengi almennings ađ húsnćđi.

94 milljónir ferđamanna

Ađeins Frakkar taka viđ meiri fjölda erlendra ferđamanna en Spánverjar á ári hverju en í fyrra sóttu 94 milljónir Spánverja heim. Ferđaţjónusta er ţví stćrsti atvinnuvegur landsins. 

Ekki eru ţó allir Spánverjar sáttir viđ ţann mikla fjölda erlenda ferđamanna sem koma til landsins á ári hverju. Borgaryfirvöld í Barcelona hafa međal annars gripiđ til róttćkra ađgerđa gegn erlendum ferđamönnum og íbúar í borginni hafa gripiđ til mótmćla.

https://www.mbl.is/ferdalog/frettir/2024/12/25/komnir_med_nog_af_ferdamonnum_i_barcelona/

til baka