mán. 19. maí 2025 11:22
Gunnlaugur Árni Sveinsson.
Freistar ţess ađ komast á US Open í dag

Gunnlaugur Árni Sveinsson, kylfingur úr GKG, tekur ţátt í lokaúrtökumóti fyrir US Open á Bent Tree Country Club vellinum í Dallas í Texasríki í Bandaríkjunum.

Gunnlaugur fer af stađ rúmlega 12 ađ íslenskum tíma. 86 kylfingar munu berjast um 7 laus sćti, en ţar á međal eru margfaldir sigurvegarar á PGA mótaröđinni og ţví ljóst ađ samkeppnin verđur hörđ.

Fyrsta áriđ lyginni líkast

Lokaúrtökumót US Open er síđasta stigiđ í átt ţátttöku í einu af fjórum risamótum golfsins. Ţar leika kylfingar 36 holur á einum degi, og ađeins ţeir efstu tryggja sér sćti á sjálfu mótinu.

Lokaúrtökumótin fara fram á 13 stöđum, en Dagbjartur Sigurbrandsson mun leika í einu ţeirra ţann 2. júní.

Öflugir kylfingar keppa

Gunnlaugur Árni verđur í holli međ tveimur öflugum kylfingum:

Thomas Rosenmüller: Ţjóđverji sem leikur á PGA mótaröđinni og var liđsfélagi Hlyns Bergssonar í háskólagolfinu hjá North Texas.

Lance Simpson: Bandarískur áhugamađur sem leikur fyrir háskólaliđ Tennessee. Hann er í 41. sćti á heimslista áhugamanna (WAGR), einu sćti fyrir neđan Gunnlaug, og var einu höggi á eftir honum í nýlegu svćđismóti NCAA.

Margir ţekktir kylfingar taka ţátt í lokaúrtökumótinu í Dallas. Međal ţeirra eru LIV kylfingarnir:

Abraham Ancer
Branden Grace
Cameron Tringale
Carlos Ortiz
Kevin Na
Sergio Garcia

til baka