mán. 19. maí 2025 11:19
Neytendum er bent á ağ neyta ekki vörunnar og farga eğa skila henni í viğeigandi verslun gegn endurgreiğslu.
Innköllun á Pálmasykri frá Thai Dancer

Dai Phat Trading, ağ höfğu samráği viğ Heilbrigğiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöğvağ sölu á pálmasykri frá Thai Dancer og innkallağ vöruna frá neytendum.

Ağ şví er fram kemur í fréttatilkynningu er ástæğan sú ağ varan inniheldur súlfat sem ekki er tilgreint í innihaldslısingu.

Neytendum er bent á ağ neyta ekki vörunnar og farga eğa skila henni í viğeigandi verslun gegn endurgreiğslu.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/04/14/mast_varar_vid_vanmerktum_ofnaemisvaldi/

Innköllunin einskorğast viğ eftirfarandi:

Vörumerki: Thai Dancer
Vöruheiti: Palm sugar
Geymsluşol: Best fyrir: 24/05/2026
Batch no. 240524
Framleiğsluland: Taíland
Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru: Dai Phat Asian Supermarket, Faxafeni 14

til baka