mán. 19. maí 2025 11:13
Lögreglan var kölluđ í miđbć Finspĺng í Svíţjóđ snemma í morgun ţar sem 45 ára gömul kona fannst međ stungusár.
Konur handteknar fyrir alvarlega líkamsárás

Tvćr konur á fimmtugsaldri hafa veriđ handteknar grunađar um alvarlega líkamsárás og tilraun til manndráps í Finspĺng í Svíţjóđ.

Expressen greinir frá. Lögreglan var kölluđ í miđbć Finspĺng snemma í morgun ţar sem 45 ára gömul kona fannst međ stungusár.

Hún var flutt á sjúkrahús og er líđan hennar sögđ stöđug ađ sögn lögreglu. Lögreglan handtók konurnar á vettvangi.

 

til baka