Bandaríski kylfingurinn Scottie Scheffler vann PGA-meistaramótiđ, eitt af fjórum risamótunum í golfi, í fyrsta sinn á ferlinum í kvöld.
Scheffler lék hringina fjóra á Quail Hollow-vellinum í Norđur-Karólínu á 11 höggum undir pari, fimm höggum betur en nćstu menn.
Bryson DeChambeau, Davis Riley og Harris English voru í öđru til fjórđa sćti á sex höggum undir pari.
Scheffler, sem er 28 ára, hefur nú unniđ tvö risamót á ferlinum en hann vann Masters-mótiđ bćđi 2022 og 2024.