sun. 18. maí 2025 22:02
Myndskeiđ: 6 km háir öskustrókar eldfjallsins

Eldgos hófst í dag í Lewotobi Laki-Laki-eldfjallinu á Flores-eyju í Indónesíu.

Öskustrókarnir eru taldir ná allt upp í sex kílómetra hćđ. Hátt viđbúnađarstig hefur veriđ á eyjunni síđan í mars, ţegar fjalliđ gaus síđast.

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/11/07/annad_eldgosid_a_fjorum_dogum/

Flugfélög vöruđ viđ

Flugvélum og öđrum flugförum er bent á ađ fljúga ekki undir sex kílómetra hćđ nćrri fjallinu og flugfélög voru vöruđ viđ ţví ađ röskun gćti orđiđ á flugi vegna öskufalls.

Til ađ vernda samfélögin nćrri fjallinu hafa yfirvöld skilgreint sex kílómetra hćttusvćđi í kringum gíginn og ţannig bannađ umferđ ferđamanna og annarra gesta.

 

til baka