Íranir munu auðga úran áfram. Þetta kemur fram í færslu utanríkisráðherra landsins, Seyed Abbas Araghchi, á X í dag.
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/01/14/nai_ad_throa_kjarnorkusprengju_innan_ars/
Segir Araghchi að hægt sé að semja um yfirráð Írana yfir kjarnavopnum.
Þá séu stjórnvöld í Íran tilbúin í alvöru viðræður sem myndu skila því að Íranir hefðu ekki yfirráð yfir slíkum gereyðingarvopnum til allrar framtíðar.
„Auðgun úrans í Íran, hins vegar, mun halda áfram hvort sem samningar nást eður ei.“