sun. 18. maí 2025 11:16
Ísland fékk alls 97 stig.
Ísland í 6. sæti í undankeppninni

Ísland hafnaði í 6. sæti í undankeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, með 97 stig. 

Tíu lönd komust áfram í hvorum riðli. Hér má sjá hvernig stigin skiptust í fyrri undankeppninni:

Hér má sjá hvernig stigin skiptust í síðari undankeppninni:

 

til baka