Ísland fékk 33 stig á úrslitakvöldi Eurovision.
Þetta varð ljóst rétt í þessu.
Dómnefndir Evrópu gáfu VÆB-bræðrum engin stig en 33 stig fengust frá almenningi.
Enn á eftir að koma í ljós hvar í röðinni Ísland endar.
Uppfær 23:10
Ísland varð í 25. sæti.