Handboltamarkmađurinn Elín Jóna Ţorsteinsdóttir, leikmađur íslenska landsliđsins og Aarhus í Danmörku, fćr nýjan ţjálfara á nćsta tímabili.
Jeppe Vestergaard Kristensen var látinn fara eftir ađ liđiđ féll úr deildinni í lokaumferđ dönsku úrvalsdeildarinnar.
Liđiđ tilkynnti ţetta í dag en Elín Jóna kom til liđsins frá EH Aalborg sumariđ 2024.