fim. 24. apr. 2025 16:05
Ruud van Nistelrooy, knattspyrnustjóri Leicester City.
Óviss um hvort hann haldi starfinu

Ruud van Nistelrooy, stjóri Leicester City, segist enn vera ađ bíđa eftir ţví ađ vita hvort hann haldi starfi sínu eftir ađ félagiđ féll síđustu helgi.

Leicester mátti ţola 1:0-tap gegn Liverpool síđustu helgi og ţýddu úrslitin ađ félagiđ vćri falliđ niđur í ensku B-deildina.

Van Nistelrooy sagđi eftir leik ađ hann hefđi fundađ međ eigendum og forráđamönnum félagsins um framtíđ sína og félagsins.

„Ég veit hver áćtlun mín er til ađ koma félaginu á réttan kjöl en ég bíđ eftir samkomulagi um framhaldiđ,“ sagđi van Nistelrooy.

Hollendingurinn tók viđ stjórnartaumunum í nóvember og hefur gengi liđsins ekki veriđ gott. Undir stjórn van Nistelrooy hefur liđinu ađeins tekist ađ fá átta stig í 20 leikjum.

til baka