fim. 24. apr. 2025 13:40
Lögreglumenn á vettvangi.
Einn látinn og ţrír sćrđir eftir hnífstunguárás

Einn nemandi er látinn og ađ minnsta kosti ţrír sćrđir eftir hnífstungu í einkaskóla í vesturhluta Frakklands, ađ sögn franskra fjölmiđla.

BBC greinir frá. Árásin átti sér stađ í Notre-Dame-de-Toutes-Aides menntaskólanum í Nantes. Árásarmađurinn, sem er 15 ára gamall, er sagđur hafa veriđ handtekinn á vettvangi eftir ađ hafa veriđ yfirbugađur af kennara í skólanum. Skólinn var rýmdur.

 

til baka