Tæpum mánuði eftir jarðskjálftanna í Mjanmar búa rúmlega 40 þúsund manns en í bráðabirgðatjöldum.
Yfir þrjú þúsund manns létu lífið í skjálftunum og alls hafa 200 þúsund verið á flótta frá heimilum sínum og hafa margir þeirra ekki aðgang að hreinu vatni sem er nauðsynlegt til að forðast útbreiðslu sjúkdóma.
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/04/03/tala_latinna_i_mjanmar_komin_yfir_thrju_thusund/
Skjálftavirknin á svæðinu gerir fólki ómögulegt að snúa aftur til síns heima eða hefja viðgerðir á heimilum sínum. Regntímabilið hefst venjulega í maí og Barnaheill, Save the Children, vara við því að gæti verið erfitt að endurbyggja svæðin sem verða fyrir áhrifum fyrir þann tíma.