Houston Rockets jafnađi einvígiđ viđ Golden State Warriors međ 109:94-sigri í úrslitakeppni bandarísku NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt.
Jimmy Butler var meiddur og gat ţví ekki tekiđ ţátt međ Golden State í leiknum sem Houston nýtti sér.
JalenGreen fór á kostum fyrir Houston og liđiđ leiddi međ tveggja stafa tölu allan seinni hálfleikinn. Green var stigahćstur í leiknum en hann skorađi 38 stig.
Boston Celtic er 2:0-yfir í einvíginu gegn Orlando Magic eftir 109:100-sigur í nótt.
Jaylen Brown átti stórleik fyrir Boston en hann skorađi 36 stig, tók 10 fráköst og gaf 5 stođsendingar.
Cleveland Cavaliers vann annan leikinn í einvíginu gegn Miami Heat, 121:112, á útivelli í nótt.
Donovan Mitchell var stigahćstur fyrir Cleveland međ 30 stig og Evan Mobley bćtti viđ 20 stigum.
Tyler Herro var atkvćđamestur fyrir Miami en 33 stig frá honum dugđu ekki til.