fim. 24. apr. 2025 10:22
Jalen Green fór á kostum í nótt.
Houston jafnađi – Boston og Cleveland unnu annan

Houston Rockets jafnađi einvígiđ viđ Golden State Warriors međ 109:94-sigri í úrslitakeppni bandarísku NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt.

Jimmy Butler var meiddur og gat ţví ekki tekiđ ţátt međ Golden State í leiknum sem Houston nýtti sér.

JalenGreen fór á kostum fyrir Houston og liđiđ leiddi međ tveggja stafa tölu allan seinni hálfleikinn. Green var stigahćstur í leiknum en hann skorađi 38 stig.

 

 

Boston Celtic er 2:0-yfir í einvíginu gegn Orlando Magic eftir 109:100-sigur í nótt. 
Jaylen Brown átti stórleik fyrir Boston en hann skorađi 36 stig, tók 10 fráköst og gaf 5 stođsendingar.

 

 

 

 

Cleveland Cavaliers vann annan leikinn í einvíginu gegn Miami Heat, 121:112, á útivelli í nótt.

Donovan Mitchell var stigahćstur fyrir Cleveland međ 30 stig og Evan Mobley bćtti viđ 20 stigum.

Tyler Herro var atkvćđamestur fyrir Miami en 33 stig frá honum dugđu ekki til.

 

til baka