miđ. 23. apr. 2025 21:36
Jose Medina skorađi 40 stig fyrir Hamar í kvöld.
Hamar í úrslit eftir framlengingu

Hamar er kominn í úrslit umspilsins um sćti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik eftir sigur í framlengdum ţriđja leik gegn Fjölni í Hveragerđi í kvöld, 109:107.

Stađan var 93:93 eftir venjulegan leiktíma.

Hamar vann einvígiđ 3:0 og mćtir annađ hvort Ármanni eđa Breiđabliki í úrslitunum en stađan í ţví einvígi er 2:1, Ármanni í hag.

Hamar - Fjölnir 109:107

Hveragerđi, 1. deild karla, 23. apríl 2025.

Gangur leiksins:: 9:2, 14:7, 20:13, 31:21, 31:29, 36:29, 45:37, 49:42, 64:47, 71:54, 75:59, 81:65, 84:79, 89:81, 91:87, 93:93, 98:100, 109:107.

Hamar: Jose Medina Aldana 40/12 stođsendingar, Jaeden Edmund King 35/11 fráköst, Ragnar Agust Nathanaelsson 17/19 fráköst, Birkir Máni Dađason 6, Daníel Sigmar Kristjánsson 5/6 fráköst, Arnar Dagur Dađason 3, Egill Ţór Friđriksson 3.

Fráköst: 36 í vörn, 6 í sókn.

Fjölnir: Sigvaldi Eggertsson 36/9 fráköst, Rafn Kristján Kristjánsson 25/15 fráköst, William Thompson 12/7 fráköst/5 stođsendingar, Alston Harris 9, Arnţór Freyr Guđmundsson 8/5 fráköst, Birgir Leó Halldórsson 6, Sćţór Elmar Kristjánsson 5/5 fráköst, Gunnar Ólafsson 4/4 fráköst/7 stođsendingar, Guđlaugur Heiđar Davíđsson 2.

Fráköst: 28 í vörn, 20 í sókn.

Dómarar: Davíđ Kristján Hreiđarsson, Stefán Kristinsson, Guđmundur Ragnar Björnsson.

Áhorfendur: 300

til baka