miđ. 23. apr. 2025 15:25
Ríkisútvarpiđ mun hćtta međ tíufréttir í sumar.
Tíufréttir hćtta og fréttatími breytist

Ríkisútvarpiđ hefur greint frá ţví ađ stofnunin hyggst hćtta ađ senda út tíufréttir og ađ kvöldfréttir munu fćrast frá klukkan 19 til klukkan 20. 

Samkvćmt RÚV verđa síđustu tíufréttirnar sendar út 1. júlí. Á međan Evrópumót kvenna í knattspyrnu stendur yfir, sem hefst 2. júlí, verđa kvöldfréttir hins vegar á dagskrá klukkan 21:00.

Frá og međ 24. júlí verđa kvöldfréttir svo sendar út klukkan 20:00.

Haft er eftir Heiđari Erni Sigurfinnssyni, fréttastjóra Rúv, ađ međ ţví ađ draga úr sjónvarpsframleiđslu geti stofnunin lagt meiri áherslu á fréttir á stafrćnum miđlum. Breytingin sé ekki hugsuđ sem hagrćđing heldur áherslubreyting.

til baka