miđ. 23. apr. 2025 10:18
Sophie Nyweide lék í ţó nokkrum kvikmyndum og ţáttaröđum á árunum 2006 til 2015.
Barnastjarna fannst látin viđ árbakka

Bandaríska leikkonan Sophie Nyweide, sem er hvađ ţekktust fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borđ viđ Margot at the Wedding, Mammoth og Noah, fannst látin viđ árbakka í bćnum Bennington í Vermont, mánudaginn 14. apríl.

Hún var 24 ára gömul.

Slúđurvefsíđan TMZ greindi frá andláti hennar í gćrdag.

Ekki er vitađ hvernig andlát Nyweide bar ađ, en leikkonan hafđi glímt viđ fíknivandamál um langt skeiđ.

Andlát hennar er til rannsóknar hjá lögreglunni í Vermont. Rannsakađ er hvort eitthvert glćpsamlegt athćfi hafi átt sér stađ.

View this post on Instagram

A post shared by TMZ (@tmz_tv)

 

 

 

til baka