miđ. 23. apr. 2025 07:33
Kista Frans páfa verđur flutt í Péturskirkjuna í dag.
Beint: Lík páfans flutt í Péturskirkju

Lík Frans páfa verđur flutt í Péturskirkju í Vatíkaninu í dag en páfinn lést á öđrum degi páska, 88 ára ađ aldri.

Lík páfans verđur í Péturskirkjunni nćstu ţrjá daga ţar sem almenningur fćr tćkifćri til ađ kveđja hann en útför hans verđur gerđ frá Péturskirkju á laugardaginn klukkan 9 ađ stađartíma.

 

 

Fjölmargir leiđtogar hafa bođađ komu sína til Rómar til ađ verđa viđstaddir útförina og ţeirra á međal eru Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, Donald Trump Bandaríkjaforseti og Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu.

 

til baka