þri. 22. apr. 2025 20:00
Björt og dásamleg stofa.
Hönnunaríbúð á besta stað í Kaupmannahöfn

Við Ráðhústorgið í Kaupmannahöfn er heillandi hönnunaríbúð til leigu. Íbúðin ætti að henta þeim sem eru á leiðinni til borgarinnar með fjölskylduna og vilja persónulegri gistingu en hótelin bjóða upp á. Íbúðin er björt og rúmar sjö gesti í tveimur svefnherbergjum. 

Í sófanum er stór sófi sem hægt er að breyta í svefnsófa. Stofan er stór og björt og eldhúsið nútímalegt.

Íbúðin er auglýst til leigu á vefsíðunni AirBnb. Staðsetninguna er erfitt að toppa og stutt í allt það helsta sem Íslendingar vilja sjá og heimsækja.

 

 
til baka