ţri. 22. apr. 2025 10:34
Kristján Ragnar Kristjánsson, eđa Kristján Ra. eins og hann er kallađur, á von á barni.
Kristján Ra á von á barni

Kristján Ragnar Kristjánsson, eđa Kristján Ra eins og hann er kallađur, á von á barni međ kćrustu sinni, Sigrúnu Helgu Ásgeirsdóttur. Hann er einn af eigendum Svens á Íslandi sem er nikótínverslun og Volcano Express. Hún er markađsfrćđingur og starfar í markađsdeild BL. 

Pariđ hnaut um hvort annađ fyrir nokkrum árum og er von á barninu ţeirra í október. 

Kristján Ra hefur veriđ áberandi í íslensku viđskiptalífi eftir ađ hann flutti til Íslands en hann bjó í Svíţjóđ í um áratug. Hann sagđi frá ţví í viđtali viđ Dagmál Morgunblađsins í fyrra ađ eigendur Svens gćttu ţess vel ađ selja börnum undir 18 ára aldri ekki vörur en fyrirtćkiđ malar gull eins og sagt er. 

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/08/22/born_fai_ekki_ad_versla_i_svens_i_grimsbae/

Smartland óskar Kristjáni Ra og Sigrúnu Helgu til hamingju međ óléttuna! 

til baka