David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, var í dag útnefndur knattspyrnustjóri febrúarmánađar í ensku úrvalsdeildinni.
Ţetta er í ellefta skipti á ferlinum sem Skotinn er valinn stjóri mánađarins, en í fyrsta skipti í tólf ár. Hann jafnađi međ ţví viđ Pep Guardiola, stjóra Manchester City, sem hefur veriđ valinn ellefu sinnum, en ađeins Alex Ferguson og Arsene Wenger hafa oftar fengiđ ţessa viđurkenningu.
Moyes var síđast valinn stjóri mánađarins í mars 2013 en ţá var hann ađ ljúka fyrri dvöl sinni hjá Everton. Hann kvaddi félagiđ ţá um voriđ eftir ađ hafa stýrt ţví í ellefu ár og tók viđ stjórastarfinu af Ferguson hjá Manchester United.
Ţá bendir Everton á ađ í dag séu nákvćmlega 23 ár síđan Moyes var fyrst ráđinn knattspyrnustjóri Everton, áriđ 2002.