Ásthildur Lóa Ţórsdóttir, mennta- og barnamálaráđherra, segist draga orđ sín um vantraust á íslenskum dómstólum til baka. Hún segist hafa hlaupiđ á sig og ađ hún beri traust til dómkerfisins ţó ađ hún sé áfram svekkt eftir niđurstöđu hérađsdóms í sínu máli.
Ţetta sagđi Ásthildur viđ blađamann mbl.is eftir ríkisstjórnarfund nú fyrir skömmu.
„Viđ erum löngu hćtt ađ gera ráđ fyrir réttlćti hjá íslenskum dómstólum,“ sagđi Ásthildur í viđtali eftir ađ dómur féll henni í óvil í skađabótamáli ţar sem ríkinu var stefnt vegna ađgerđa sýslumannsins á höfuđborgarsvćđinu, sem Ásthildur og eiginmađur hennar töldu vera lögbrot.
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/03/12/asthildur_loa_tapadi_gegn_rikinu/
Hafa ţessi ummćli vakiđ mikla athygli og gagnrýni međal annars frá samráđherra hennar í ríkisstjórninni sem sagđist ekki deila áhyggjum Ásthildar.
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/03/13/mogulega_setning_sem_fellur_i_hita_leiksins/
„Ég svara ţví bara ţannig ađ ég var bara verulega svekkt í fyrradag og get náttúrulega ekki dćmt alla dómstóla landsins út frá mínu máli,“ sagđi Ásthildur eftir ríkisstjórnarfundinn.
Samrćmist ţetta ţinni stöđu?
„Ég er ađ segja, ég hljóp á mig.“
Ertu tilbúin ađ draga ţetta til baka?
„Já ég er ađ ţví. Ég er ađ segja ađ ég get ekki fullyrt ţetta um alla dómstóla landsins.“
Ţannig ađ ţú berđ traust til dómkerfisins?
„Já ég geri ţađ ţó ég sé svekkt međ mitt mál.“
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/03/13/segir_ummaeli_menntamalaradherra_oabyrg_og_haettule/