Noregsmeistarar Bodö/Glimt hafa mikinn áhuga á ađ fá landsliđsmanninn Loga Tómasson í sínar rađir frá Strömsgodset.
Nettavisen segir ađ samkvćmt sínum heimildum séu viđrćđur í gangi á milli félaganna en Logi hefur áđur veriđ orđađur sterklega viđ Brann sem varđ í öđru sćti í Noregi á síđasta tímabili.
Samkvćmt heimildum mbl.is ber ţó talsvert á milli hjá félögunum ţví Strömsgodset vill fá háa upphćđ fyrir Loga sem er samningsbundinn félaginu til loka tímabilsins 2026.
Logi var einn besti vinstri bakvörđurinn í norsku úrvalsdeildinni á síđasta tímabili en Strömsgodset hafnađi ţá í sjöunda sćti deildarinnar. Hann kom til félagsins frá Víkingi síđsumars áriđ 2023.
Bodö/Glimt er orđiđ sannkallađ stórveldi í norska fótboltanum eftir sigurgöngu síđustu ára en í gćr tryggđi liđiđ sér sćti í átta liđa úrslitum Evrópudeildarinnar međ ţví ađ slá út Olympiacos frá Grikklandi, 4:2 samanlagt. Norsku meistararnir mćta Lazio frá Ítalíu í átta liđa úrslitum.