fös. 14. mars 2025 21:00
Landsliðskokkurinn Wiktor 
Pálsson er nýr meðlimur í 
íslenska kokkalandsliðinu og mun næstu vikur gefa lesendum góð ráð öllu því sem tengist mat og matarvenjum.
Landsliðskokkurinn Wiktor gefur lesendum góð ráð

Wiktor Pálsson, meðlimur í íslenska kokkalandsliðinu, mun næstu vikurnar gefa lesendum góð húsráð alla föstudaga sem nýtast vel við val á því sem borðað er, við matargerð og bakstur. Hann hefur mikla ástríðu fyrir fagi sínu enda veit hann fátt meira gefandi en að bjóða gestum sínum upp á úrvals hráefni sem er borið fram á fallegan hátt og veitir ógleymanlega matarupplifun. Wiktor ætlar að byrja á því að gefa lesendum góð ráð þegar kemur að því að velja hráefni í morgunverðinn.

Morgunverðurinn skiptir aðalmáli

„Markmið mitt að undanförnu er vera búin að ákveða matseðilinn minn yfir vikuna og leggja auka áherslu á að borða hreinan og hollan mat. Mikilvægasta máltíð dagsins er í raun fyrsta máltíðin, morgunverðurinn,“ segir Wiktor.

„Mikilvægt er að fara í daginn með próteinríka máltíð sem er próteinrík, með hollum fitum og kolvetnum.“

Hér eru nokkur ráð um það hvernig þú getur bætt matarhefðir þínar þegar kemur að morgunrútínunni:

Bættu við próteinríkum fæðutegundum:

Takmarkaðu viðbættan sykur:

Innihalda holl fituefni:

 

til baka