fim. 13. mars 2025 11:45
Kínverski tćknirisinn Huawei tengist spillingarmáli sem yfirvöld í Belgíu hafa nú til rannsóknar.
Huawei tengt spillingarrannsókn

Lögregla í Belgíu réđst í morgun til inngöngu í húsnćđi á nokkrum stöđum í landinu og framkvćmdi ţar húsleit vegna gruns hennar um spillingarmál undir fölsku flaggi hagsmunagćslustarfsemi í viđskiptalífinu.

Ţetta stađfesta saksóknarar ţarlendir viđ fréttastofuna AFP og greinir belgíska dagblađiđ Le Soir frá ţví ađ rannsóknin tengist kínverska tćknirisanum Huawei og umsvifum hans í Belgíu síđan 2021.

„Nokkrir hafa veriđ handteknir og fćrđir til yfirheyrslu í tengslum viđ meinta ađkomu ţeirra ađ spillingarstarfsemi sem nú stendur yfir,“ hefur blađiđ eftir embćtti saksóknara úr fréttatilkynningu.

til baka