Júlía Margrét Einarsdóttir rithöfundur og Aron Björn Kristinsson, öryggisráđgjafi hjá Öryggismiđstöđinni, eru farin hvort í sína áttina eftir tćplega árs samband.
Júlía Margrét, sem hefur getiđ á sér gott orđ fyrir bćkur sínar, međal annars Guđ leitar ađ Salóme, og Aron Björn hnutu hvort um annađ síđastliđiđ sumar.
Smartland greindi frá sambandi ţeirra í byrjun júlímánađar, stuttu eftir ađ ţau opinberuđu ást sína á Facebook.
https://www.mbl.is/smartland/stars/2024/07/04/julia_margret_og_aron_bjorn_eru_nytt_par/
Júlía Margrét er stödd á uppáhaldsstađ Íslendinga, Tenerife, um ţessar mundir, en ţar nýtur hún lífsins ásamt móđur sinni, Hildi Baldursdóttir bókasafnsfrćđingi. Hún hefur gefiđ innsýn í mćđgnaferđina í story á Instagram-síđu sinni.