fös. 14. mars 2025 16:00
Ţađ er alltaf sigur ţegar gjöfin slćr í gegn!
Ţetta eru fermingargjafirnar sem hitta í mark

Ţetta eru gjafirnar sem fermingarbörnin eru seint ađ fara ađ fjárfesta í sjálf en verđa ţakklát fyrir ađ eiga. Hlutir eins og svefnpoki, skíđi, gönguskór, hjól og fleiri sniđugir hlutir í hvers kyns útivist eđa önnur áhugamál. Töskur eins og bakpokar, helgar- og snyrtitöskur, munu ávallt koma sér vel og er mikiđ úrval af alls konar töskum í verslunum í dag.

Taktu eftir hvađa áhugamál barniđ hefur og gefđu gjafir sem ţví tengjast.

til baka