ţri. 14. jan. 2025 23:55
Jón Erik Sigurđsson hefur náđ góđum árangri í vetur.
Jón Erik komst aftur á verđlaunapall

Jón Erik Sigurđsson, landsliđsmađur í alpagreinum, hefur komist á  verđlaunapall á tveimur mótum á síđustu dögum á mótum á vegum Alţjóđa skíđasambandsins, FIS-mótum, á Ítalíu.

Á sunnudaginn varđ Jón Erik sjötti á stórsvigsmóti, eftir ađ hafa veriđ í sjötta sćti eftir fyrri ferđina. Hann fékk 43,73 FIS-punkta.

Í gćr náđi Jón síđan ţriđja sćti á öđru móti eftir ađ hafa veriđ fimmti eftir fyrri ferđina, og fékk 43,11 FIS-punkta, sem er hans nćstbesti árangur. Sigurvegarinn, Stanislaw Sarzynski frá Póllandi sem varđ 90/100 úr sekúndu á undan Jóni, fékk 34,38 punkta.

Hann hefur flogiđ upp heimslistana í vetur og farđi upp um rúmlega 600 sćti í stórsvigi og rúmlega 400 sćti í svigi.

til baka