ţri. 14. jan. 2025 17:05
Nokkur ráđ fyrir hár eins og Demi Moore.
Stílisti Demi Moore ljóstrar upp leyndarmálum

Hárstílistinn Dimitris Giannetos, stílisti stjarnanna í Hollywood, sá um hárgreiđslu Demi Moore fyrir Golden Globe-verđlaunin sem voru haldin fyrr í mánuđinum. Moore hlaut verđlaun fyrir leik sinn í kvikmyndinni Substance og hefur fengiđ mikla athygli síđan.

Giannetos hefur sagt frá ţví hvernig hann náđi fram hárgreiđslunni á umrćddu kvöldi. Moore klćddist gylltum kjól úr hátískulínu Armani. „Mig langađi ađ hafa háriđ í gömlum Hollywood-stíl en á sama tíma láta greiđsluna virđast náttúrulega og áreynslulaust,“ sagđi Giannetos.

Hárrútína Moore á verđlaunahátíđinni

  1. Ţurrkađu háriđ međ handklćđi og notađu sprey í rótina til ađ háriđ fái meira umfang. Giannetos mćlir međ Moroccanoil Root Boost.
  2. Ţurrkađu háriđ međ hárblásara og hringlaga hárbursta. 
  3. Krullađu háriđ í mismunandi áttir međ krullujárni.
  4. Greiddu í gegnum háriđ međ hárbursta og spreyjađu háriđ međ gljáandi og sterku hárspreyi. 

 

 

til baka