lau. 18. jan. 2025 23:00
Gamla ljósmyndin: Línusending

Íţrótta­deild Morg­un­blađsins og mbl.is held­ur áfram ađ gramsa í mynda­safni Morg­un­blađsins og birta á mbl.is á laug­ar­dög­um.

Gamla

Ţegar Íslendingar og Danir undirbjuggu sig fyrir lokakeppni HM karla í handknattleik áriđ 1993 komu Danir hingađ til lands og léku ţrjá vináttulandsleiki í lok febrúar 1993. Ísland vann báđa leikina sem spilađir voru í Laugardalshöllinni en Danir unnu leikinn sem fram fór í KA-heimilinu á Akureyri. 

Í fyrsta leiknum lék örvhenta skyttan Sigurđur Sveinsson A-landsleik númer 200 og var í fínu formi en hann skorađi alls 18 mörk í leikjunum ţremur.

Gamla

Í ţriđja vináttuleik liđanna í Laugardalshöllinni náđi Bjarni Eiríksson ljósmyndari Morgunblađsins ţessari frábćru mynd en Sigurđur virđist einfaldlega vera ađ gefa sendingu á Bjarna ef marka má myndina. Myndatakan sýnir vel hversu miklu máli stađsetningar skipta fyrir ţá sem mynda keppnir í íţróttum. 

Ţessir taktar Sigurđar eru mjög kunnuglegir fyrir handboltaunnendur. Hann horfir upp í stúku og laumar boltanum inn á línuna en á ensku er ţetta kallađ „no look pass“ sem kunnugt er.

Í ţessu tilfelli hefur Geir Sveinsson vćntanlega gripiđ boltann en samvinna ţeirra var rómuđ í landsleikjum á fyrri hluta tíunda áratugarins. Daninn Frank Jörgensen nćr ekki ađ koma í veg fyrir línusendinguna en hann var einn helsti varnarmađur Dana á ţessum árum. 

Gamla 

Liđin áttu eftir ađ mćtast í milliriđli á HM í Svíţjóđ 1993 og hafđi Ísland betur 27:22. Nikolaj Jacobsen núverandi landsliđsţjálfari Dana var ţá í vinstra horninu en stóđ í skugga Bjarka Sigurđssonar í leiknum.  

Sem stendur standa Danir okkur framar í íţróttinni en HM karla er nú í fullum gangi og leika Íslendingar í Zagreb í Króatíu.

 

til baka