Argentínumađurinn Javier Mascherano verđur nýr knattspyrnustjóri bandaríska knattspyrnuliđsins Inter Miami.
Ítalski félagaskiptasérfrćđingurinn Fabrizio Romano greinir frá á X-ađgangi sínum. Mun Mascherano taka viđ Inter Miami í upphafi nćsta árs og skrifa undir langtímasamning.
Ţjálfari Messi hćttir út af persónulegum ástćđum
Mascherano, sem er fertugur, mun ţar međ endurnýja kynnin viđ nokkra af fyrrverandi liđsfélögum sínum hjá Barcelona ţar sem leikmennirnir Lionel Messi, Luis Suárez, Sergio Busquets og Jordi Alba eru allir samningsbundnir Inter Miami.
Hann hefur ţjálfađ U20-ára liđ Argentínu frá árinu 2021 og stýrđi U23-ára liđinu á Ólympíuleikunum í París í sumar. Lćtur Mascherano af störfum hjá Argentínu til ţess ađ taka viđ nýja starfinu.