Ísland leikur ţriđja leikinn af sex í undankeppni Evrópumóts karla í körfubolta í kvöld ţegar Ítalir koma í heimsókn í Laugardalshöllina ţar sem flautađ verđur til leiks klukkan 19.30.
Eftir tvćr umferđir eru Ítalir međ fjögur stig, Tyrkland og Ísland tvö stig en Ungverjaland ekkert. Ísland vann Ungverjaland 70:65 og tapađi afar naumlega í Tyrklandi, 76:75, í fyrstu tveimur leikjunum sem fram fóru í febrúar.
Ţrjú efstu liđin komast á EM 2025 og ţví er nokkuđ ljóst ađ ítalska liđiđ er á leiđ ţangađ. Ísland mćtir Ítölum tvisvar á fjórum dögum ţví seinni leikurinn fer fram í Reggio Emilia á mánudagskvöldiđ.
Liđsauki á mánudag
Ljóst er ađ Ísland mun mćta tveimur ólíkum ítölskum liđum í ţessum tveimur leikjum. Gianmarco Pozzecco, ţjálfari Ítala, er međ 15 manna hóp fyrir leikinn í Höllinni í kvöld en fćr mikinn liđsauka fyrir leikinn á mánudagskvöldiđ ţegar sex leikmenn sem spila međ liđum í Evrópudeildinni (Euroleague) bćtast í hópinn.
Leikiđ er í Evrópudeildinni í kvöld og fá leikmenn ţađan alla jafna ekki ađ spila í leikjum á vegum FIBA. Ítalir náđu ţó ađ semja um ađ geta notađ ţrjá leikmenn frá ítölsku liđunum Olimpia Mílanó og Bologna í Laugardalshöllinni í kvöld.
Ítalir voru međ sterkasta liđ sitt í sumar ţegar ţeir léku á lokastigi undankeppninnar fyrir Ólympíuleikana ţar sem ţeir töpuđu úrslitaleikjum gegn Púertó Ríkó og Litháen og náđu ekki ađ komast til Parísar.
Greinina í heild sinni má nálgast á íţróttasíđum Morgunblađsins sem kom út í morgun.