sun. 1. des. 2024 06:00
Ţađ má alltaf finna tilefni fyrir svartan síđkjól.
Kaupir alltaf eitthvađ nýtt fyrir jólin

Tískudrottningin Gulla Bjarnadóttir fćrir okkur innblástur fyrir komandi hátíđ. Hún segir verslanir stútfullar af fallegum jólafötum og íhugar sjálf ađ klćđast gulllitađri dragt um jólin.

Gulla Bjarna er förđunarfrćđingur, verslunarstjóri í Collections á Hafnartorgi ásamt ţví ađ stjórna hlađvarpinu Í alvöru talađ! međ góđri vinkonu sinni Lydíu Ósk Ómarsdóttur. Ţar sameinast ţćr í mennskunni međ dass af fíflagangi. Hún segir gćđamikil efni eins og silki og slétt flauel einkenna jólatískuna í ár.

„Einnig eru metal-efni eins og gull, silfur og auđvitađ allar pallíetturnar, glimmeriđ og perlunar líkt og síđustu ár. Fallegar og vel sniđnar dragtir sem hćgt er ađ dressa upp og niđur auđveldlega međ réttum aukahlutum og margnýta viđ hvers kyns tilefni. Ţađ koma alltaf fallegir kjólar á ţessum árstíma og ţví tilvaliđ ađ kaupa sér kjól fyrir hátíđarnar sem hćgt er ađ nota aftur á ţorrablótum og árshátíđum stuttu eftir áramót,“ segir Gulla.

„Hátíđarnar eru líka hárréttur tími til ţess ađ draga fram fínu pelsana sína jafnt sem gervilođspelsana ţví framleiđsla ţeirra hefur tekiđ svo miklum framförum og eru mun áferđarfallegri en áđur. Draumurinn er og verđur alltaf shearling-pelsarnir frá danska merkinu Utzon. Ţeir eru í sérflokki og sannkölluđ lífstíđareign.“

Kaupir ţú alltaf eitthvađ nýtt fyrir jólin?

„Já, ég kaupi mér alltaf eitthvađ nýtt fyrir jólin ţví ég heillast svo af ríkulegum efnum og statement-flíkum. Jólaflíkurnar eru fullkomnar til ađ bćta einhverju gliti og glamúr viđ í fataskápinn.“

Gulla er löngu byrjuđ ađ hugsa út í ţađ í hverju hún ćtlar ađ vera um jólin. „Ţađ sem er mér efst í huga núna er gulldragtin frá Dea Kudibal sem ég er nýbúin ađ bćta viđ í fataskápinn hjá mér. Ég er mjög hrifin af henni ţví ég get notađ hana eftir jólin líka. Jakkinn getur poppađ upp allar buxur og buxurnar get ég líka notađ hversdags viđ fallegar prjónapeysur eđa hvađ sem mér dettur í hug,“ útskýrir hún.

Hvađ er ţađ sérstakasta viđ jólin?

„Dásamleg samvera međ fólkinu sem ég elska. Ţegar öllu er á botninn hvolft er ţađ ţađ eina sem skiptir raunverulega máli.“

Ertu mikiđ jólabarn?

„Já! Ég er algjör jólakúla og byrja ađ hlusta á jólalög í nóvember og skreyta. Mér finnst allt viđ jólin ćđislegt. Ég elska ilminn af jólailmkertum, gera fallegt og jólalegt í kringum mig.“

Hvađ er ómissandi?

„Friđsćlar fjölskyldustundir, góđur matur, konfekt og fólkiđ sem ég elska.“

Hvađ langar ţig ađ fá í jólagjöf?

„Utzon-pels ađ sjálfsögđu.“

Hvernig verđa jólin hjá ţér?

„Jólin verđa međ hefđbundnu sniđi á mínu heimili eins og undanfarin ár. Dásamlegu tengdaforeldrar mínir koma alltaf í mat og er mér ţađ mjög dýrmćtt. Einnig ćtla ég ađ gefa mér tíma til ţess ađ vera lengi á náttfötunum, lesa góđar bćkur og borđa mikiđ konfekt.“

til baka