fös. 22. nóv. 2024 06:00
Elvar Friğriksson á æfingu íslenska liğsins í Laugardalshöll í vikunni.
Líğur best undir teppi í frostinu á Íslandi

„Mér líğur vel í Grikklandi, şağ er gott ağ búa şarna og şetta er sterk deild,“ sagği Elvar Már Friğriksson, leikmağur íslenska karlalandsliğsins í körfubolta, í samtali viğ mbl.is á æfingu íslenska liğsins í Laugardalshöll í vikunni.

Ísland mætir Ítalíu í tveimur leikjum í B-riğli undankeppni EM 2025, í Laugardalshöll í kvöld og svo í Reggio á Ítalíu á mánudaginn kemur en Ísland er meğ 2 stig í şriğja sæti riğilsins á meğan Ítalía er meğ 4 stig í efsta sætinu. Liğin sem enda í efstu şremur sætum riğilsins tryggja sér sæti í lokakeppninni.

https://www.mbl.is/sport/korfubolti/2024/11/12/martin_ekki_i_landslidshopnum/

Óstöğugleiki í Grikklandi

Elvar gekk til liğs viğ Maroussi í efstu deild Grikklands í sumar og hefur fariğ vel af stağ meğ liğinu.

„Eins og hefur tíğkast í gegnum tíğina şá er ákveğinn óstöğugleiki ríkjandi şarna. Şağ er mikiğ um mannabreytingar og şjálfaraskipti eru mjög tíğ. Viğ fórum í gegnum şjálfaraskipti şegar şrír leikir voru búnir af tímabilinu. Şağ var einhverjum útlendingum sagt upp líka og ağrir fengnir inn í stağinn. Ég vona innilega ağ klúbburinn finni leiğ til şess ağ ná upp stöğugleika.

Körfuboltalega şá hefur mér gengiğ vel şó ağ şetta sé deild sem henti mér ekkert endilega neitt sérstaklega vel. Şú şarft ağ vera líkamlega sterkur og şağ er mikiğ spilağ á hálfum velli. Ég hef reynt ağ ağlaga mig ağ şessum bolta og ég hef lært mikiğ líka şannig ağ ég sé şetta fyrst og fremst sem ákveğiğ tækifæri fyrir mig persónulega til şess ağ bæta mig,“ sagği Elvar Már.

Frosinn inn ağ beini

Elvar bır í úthverfi Aşenu, şar sem er 20° stiga hiti í dag en hitatölurnar á Íslandi eru talsvert öğruvísi í dag.

„Ég er búinn ağ vera í miklum hita síğastliğna mánuği og ağ koma svo heim í şetta veğur, mağur er algjörlega frosinn inn ağ beini. Meira ağ segja şegar mağur er heima hjá sér şá er manni hálf kalt einhvernveginn şannig ağ mağur eyğir tímanum bara undir teppi. Şetta er ekkert sérstakt, ég skal alveg viğurkenna şağ,“ sagği Elvar Már í samtali viğ mbl.is.

 

 

til baka